Bókabloggið er flutt

Sjá: bokabloggid.wordpress.com

30.8.06

Den femte kvinnan eftir Henning Mankell

Ein af þessum alveg hreint ágætu glæpasögum Mankells. Hlustaði á góðan upplestur sögunnar og ítreka ég hér með enn og aftur hversu hentugt það form er til inntöku glæpasagna sem maður hefði ómögulega nennt að eyða tíma í að lesa en er ágætt að hlýða á meðan maður bardúsar eitthvað annað.

Svosem ekki mikið meira um málið að segja. Bara fínt hjá Mankell.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home