Pole to Pole (stytt útgáfa) eftir Michael Palin

Palin ferðaðist sem sagt ásamt BBC-tökuliði frá póli til póls árið 1991 og setti sér það markmið eitt að ferðast ekki með flugi nema algera nauðsyn bæri til. Það gekk eftir alveg þangað til á syðsta odda Suður-Afríku en þar brást farið á Suðurpólinn og því þurfti að fljúga til Chile og fara þaðan suður á pól.
Uppfullt af þessum breska kaldhæðna húmor sem stundum er skemmtilegur en stundum líka nett svona hrokafullur.
Í heild bara alveg ágætt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home